Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreinræktað kynbótadýr
ENSKA
pure-bred breeding animal
DANSKA
racerent avlsdyr
SÆNSKA
renrasigt avelsdjur
FRANSKA
animal reproducteur de race pure
ÞÝSKA
reinrassiges Zuchttier
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Lögbær yfirvöld aðildarríkjanna skulu samþykkja aðila til að sjá um að setja reglur um hæfnisskráningu og mat á erfðafræðilegu gildi og birta niðurstöður mats á hreinræktuðum kynbótadýrum af nautgripakyni.

[en] The competent authorities of the Member States are to approve the bodies responsible for setting the rules for performance recording and assessing the genetic value and for publication of the evaluation results of pure-bred breeding animals of the bovine species.

Skilgreining
[en] purebred animal raised for breeding purposes and not as livestock (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/515/EB frá 27. júlí 1994 um breytingu á ákvörðun 86/130/EBE um aðferðir við eftirlit með hæfni og aðferðir við að meta erfðafræðilegt gildi hreinræktaðra kynbótadýra af nautgripakyni

[en] Commission Decision 94/515/EC of 27 July 1994 amending Decision 86/130/EEC laying down performance monitoring methods and methods for assessing cattle´s genetic value for pure-bred breeding animals of the bovine species

Skjal nr.
31994D0515
Aðalorð
kynbótadýr - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
purebred breeding animal

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira